Gamalt og gott: Annie Mist hágrætur eftir sigurinn

ÞÆTTIR  | 3. janúar | 10:44 
Það var stór stund þegar Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Annie áttaði sig fyrst á því að hún hefði unnið í tilfinningaríku viðtali við MBL Sjónvarp

Þættir