Gamalt og gott: Einar reynir við Úlfarsfellið

ÞÆTTIR  | 6. janúar | 13:07 
Ein af þrautunum sem Logi Geirsson setti fyrir Einar Bárðarson í fyrstu seríunni af Karlaklefanum var að láta hann ganga upp á Úlfarsfell í í miklum snjó. Þótt Úlfarsfellið sé ekki hátt var ekkert hlaupið að því að komast upp.

Þættir