„Ég gat bara ekki logið“

INNLENT  | 13. janúar | 11:18 
Svavar Kjarrval Lúthersson er með Asperger-heilkenni sem hefur komið niður á félagsfærni hans í gegnum tíðina. Hann þurfti að segja upp starfi sínu því honum fannst ómögulegt að tala vel um vörur sem hann þekkti ekki þegar hann afgreiddi í verslun. Hann segir skilningi á röskuninni ábótavant.

Svavar Kjarrval Lúthersson er með Asperger-heilkenni sem hefur komið niður á félagsfærni hans í gegnum tíðina. Hann þurfti að segja upp starfi sínu því honum fannst ómögulegt að tala vel um vörur sem hann þekkti ekki þegar hann afgreiddi í verslun. Hann segir skilningi á röskuninni ábótavant og fólk þekki ekki einkennin.

Þættir