Vó 100 kíló á fermingardaginn

ÞÆTTIR  | 22. janúar | 22:41 
Leikkonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir glímdi við offitu á unglingsaldri og var hvað þyngst þegar hún fermdist. Í dag ritstýrir Lilja Katrín tímaritinu Séð og heyrt en hún fór með hlutverk Lilju Sigurðardóttur í þáttunum Makalaus eftir Tobbu Marinósdóttur.

Þættir