Frábærir tónleikar í Köben

FÓLKIÐ  | 3. febrúar | 11:04 
Íslendingar gerðu sér glaðan dag í Kaupmannahöfn um síðustu helgi þegar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson tróð upp í Bryggen í Christianshavn. Tónleikarnir eru liður í Músíkpartíi Iceland Express en næstu fjórar helgar munu íslenskir skemmtikraftar stíga þar á svið. Meðal þeirra sem koma fram eru Dikta, Siggi Hlö. og Friðrik Dór.

Þættir