Út úr skápnum degi fyrir fermingu

INNLENT  | 24. apríl | 11:56 
Ástrós Lind Halldórudóttir uppgötvaði snemma að hún væri lesbía. Daginn fyrir ferminguna sína kom hún út úr skápnum gagnvart nánustu fjölskyldu og var vel tekið.

Ástrós Lind Halldórudóttir uppgötvaði snemma að hún væri lesbía.  Daginn fyrir ferminguna sína kom hún út úr skápnum gagnvart nánustu fjölskyldu og var vel tekið.  „Mamma tók þessu vel og sagðist elska mig alveg jafn mikið.  Þetta kom henni ekki á óvart,“ segir Ástrós sem í dag er 17 ára gömul og er sátt við líf sitt sem ung lesbía á Íslandi í dag.  Rætt er við Ástrósu og móður hennar í þættinum Út úr skápnum hér á MBL sjónvarpi.

Þættir