Bíða spenntir eftir nýjum 800 bar

TÍMARITIÐ  | 26. apríl | 13:34 
Hljómsveitin Retrobot bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í lok síðasta mánaðar. MonitorTV skellti sér austur á Selfoss og fékk hljómsveitina til að leika fyrir sig lagið Lost í órafmagnaðri útgáfu.

Þættir