Grasið bragðast annars ágætlega

FÓLKIÐ  | 11. júní | 21:00 
Gunnar er mættur aftur á völlinn, og nú fyrst hefst knattspyrnusumarið fyrir alvöru. Þessi boðberi knattspyrnunnar á Íslandi mun kynna með stolti mennina, konurnar og ekki síst umgjörðina á leikjum sumarsins.

Gunnar er mættur aftur á völlinn, og nú fyrst hefst knattspyrnusumarið fyrir alvöru. Þessi boðberi knattspyrnunnar á Íslandi mun kynna með stolti mennina, konurnar og ekki síst umgjörðina á leikjum sumarsins. Þessi fyrsti þáttur sumarsins varpar engu ljósi á efnistökin í sumar sem verða oftar en ekki sem blautur harðfiskur í flóru íslenskra fjölmiðla.

 

Þættir