Leit í spegilinn og sá konu

INNLENT  | 1. ágúst | 20:00 
„Þetta er ekkert flipp, ég vil bara vera ég sjálfur,“ segir Örn Danival transmaður sem heldur áfram sögu sinni hér í þættinum TRANS. Við fylgjum honum í viðtal til Óttars Guðmundssonar geðlæknis, sem fræðir okkur einnig um hlutverk og þátt geðlækna í kynleiðréttingarferli transfólks.

„Þetta er ekkert flipp, ég vil bara vera ég sjálfur,“ segir Örn Danival transmaður sem heldur áfram sögu sinni hér í þættinum TRANS. Við fylgjum honum í viðtal til Óttars Guðmundssonar geðlæknis, sem fræðir okkur einnig um hlutverk og þátt geðlækna í kynleiðréttingarferli transfólks.

Þættir