Dóttirin kallar hann ennþá mömmu

INNLENT  | 4. júlí | 20:00 
„Ef maður ætlar að byrja í þessu ferli þarf maður fyrst að sætta sig við það að geta misst allt!“ segir Hans Miniar Jónsson, transmaður sem segir sögu sína í þættinum TRANS.

„Ef maður ætlar að byrja í þessu ferli þarf maður fyrst að sætta sig við það að geta misst allt!“ segir Hans Miniar Jónsson, transmaður sem segir sögu sína í þættinum TRANS.  Hann segist sjálfur hafa verið heppinn, sérstaklega varðandi viðbrögð fjölskyldu sinnar. Hann átti unga dóttur þegar hann hóf transferlið og hún kallar hann ennþá mömmu.

Þættir