Ekki hrædd við að æfa mikið

ÍÞRÓTTIR  | 26. júlí | 21:00 
Ætli það sé ekki sambland af heppni, tímasetningu og mikilli vinnu sem er að skila mér á leikana,“ segir Eva Hannesdóttir sundkona.

Eva Hannesdóttir sundkona er ein af ólympíuförunum sem við kynnum til leiks hér í MBL sjónvarpi. „Ætli það sé ekki sambland af heppni, tímasetningu og mikilli vinnu sem er að skila mér á leikana,“ segir Eva sem er full tilhlökkunar fyrir ferðinni til London.

 

Þættir