Véfréttin Gunnar á Völlum

INNLENT  | 20. ágúst | 21:00 
Gunnar fór á Laugardalsvöll okkar Íslendinga til að sjá úrslitaleikinn í bikarnum um helgina. Rosaleg stemning var á vellinum og góða veðrið eyðilagði ekki fyrir.

Gunnar fór á Laugardalsvöll okkar Íslendinga til að sjá úrslitaleikinn í bikarnum um helgina. Rosaleg stemning var á vellinum og góða veðrið eyðilagði ekki fyrir. Á vellinum kom í ljós að þar sem Gunnar stóð, þar var fagnað marki. Gunnar og Fannar minn fara um víðan Laugardalsvöll í þessum þætti.  

 

Þættir