Hraðfréttir verja hraðtitilinn

TÍMARITIÐ  | 11. september | 17:50 
Hraðfréttir slógu í gegn á mbl.is fyrr á árinu og munu þeir eldhressu drengir, Benni og Fannar, halda áfram með þættina á RÚV í byrjun október.

Hraðfréttir slógu í gegn á mbl.is fyrr á árinu og munu þeir eldhressu drengir, Benni og Fannar, halda áfram með þættina á RÚV í byrjun október.

MonitorTV ákvað að ganga úr skugga þess að þessir myndarlegu ungu menn væru ekki bara færir um að gera fréttir hratt og skellti því í hraðáskorun í Skemmtigarðinum í Smáralind. Þar tókust á fréttamaður MonitorTV og fréttamenn Hraðfrétta í æsispennandi hraðkeppni. 

Þættir