Börn: Burt með lúsina

ÞÆTTIR  | 16. nóvember | 18:18 
Þórdís Björg Kristjánsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, segir helsta hlutverk skólahjúkrunarfræðinga vera að sinna börnum sem þurfa aðstoð vegna verkja, meiðsla og veikinda á skólatíma en einnig sé það að sinna fræðslu. Þó að það sé ekki í verkahring skólahjúkrunarfræðinga að veita meðferð þegar upp kemur lús eða njálgur veitir Þórdís Björg foreldrum hér nokkur góð ráð.

Þættir