Rökrétt að fæða heima

FÓLKIÐ  | 23. nóvember | 16:07 
Rósa Stefánsdóttir og Gestur Steinþórsson leituðu til Bjarkarinnar þegar von var á þeirra fyrsta barni. Þeim fæddist drengur í sumar og þótti þeim rökrétt ákvörðun að fæða heima eftir að hafa kynnt sér ýmsa kosti.

Ljósmæðurnar Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir eru meðal stofnenda Bjarkarinnar. Þar er lögð áhersla  á heimafæðingar og að sama ljósmóðirin fylgi konu eftir á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu. Þau Rósa Stefánsdóttir og Gestur Steinþórsson leituðu til Bjarkarinnar þegar von var á þeirra fyrsta barni. Þeim fæddist drengur í sumar og þótti þeim rökrétt ákvörðun að fæða heima eftir að hafa kynnt sér ýmsa kosti.

Fleiri þættir af Börnum

Þættir