Böðum börnin í málinu

ÞÆTTIR  | 29. nóvember | 18:00 
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur hefur áratuga reynslu af tal- og málmeinum barna. Hún segir foreldra geta haft áhrif á máltöku barna sinna strax í móðurkviði og öllu máli skiptir að tala mikið við börnin og hreinlega að baða þau í tungumálinu.

Þættir