Forstofa tekin í gegn fyrir litla peninga

SMARTLAND  | 4. desember | 11:22 
Fröken Fix er búin að taka upp sex þætti þar sem hún gjörbreytir herbergjum hjá fólki. Í fyrsta þættinum tekur hún forstofu fyrir.

Fröken Fix er búin að taka upp sex þætti þar sem hún gjörbreytir herbergjum hjá fólki. Í fyrsta þættinum tekur hún forstofu fyrir og breytir henni á undursamlegan hátt fyrir litla peninga.

Þættir