Áratug þjappað saman í sýningu

FÓLKIÐ  | 5. apríl | 17:46 
Myndlistarhátíðin Sequences hefst í dag en hún er haldin annað hvert ár. Grétar Reynisson er heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár en hann sýnir nú verk sem tók hann rúman áratug að vinna að en verkið fæst við tímann og hversdagslegar athafnir. Mbl.is leit við í Nýlistasafninu í dag.

Myndlistarhátíðin Sequences hefst í dag en hún er haldin annað hvert ár. Grétar Reynisson er heiðurslistamaður hátíðarinnar í ár en hann sýnir nú verk sem tók hann rúman áratug að vinna að en verkið fæst við tímann og hversdagslegar athafnir.

Um er að ræða alþjóðlega hátíð þar sem áherslan er á gjöringa, kvikmyndalist, myndlist og tónlisti. Finna má viðburði víðsvegar um borgina. Mbl.is leit við í Nýlistasafninu í dag.

Þættir