Mörkin: Fór sjálfur á punktinn og klúðraði

ÍÞRÓTTIR  | 8. mars | 22:30 
Jesse Lingard var á skotskónum fyrir West Ham þegar liðið fékk Leeds í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Jesse Lingard var á skotskónum fyrir West Ham þegar liðið fékk Leeds í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Lingard fiskaði vítaspyrnu í leiknum og fór sjálfur á punktinn en brenndi af. Það kom ekki að sök því hann fylgdi spyrnunni eftir og skoraði fram hjá Illan Meslier í marki Leeds.

Craig Dawson bætti svo við öðru marki West Ham í fyrri hálfleik með hörkuskalla eftir hornspyrnu.

Leikur West Ham og Leeds var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir