Flögrað yfir nýju gígunum

INNLENT  | 14. apríl | 17:29 
Gosstöðvarnar við Geldingadali breytast hratt þessa dagana en í gær fjölgaði gosopunum úr fjórum í átta. Kristinn Magnússon ljósmyndari mbl.is var á svæðinu í gær og myndaði svæðið frá fjölmörgum sjónarhornum eins og sést í þessu myndskeiði.

Gosstöðvarnar við Geldingadali breytast hratt þessa dagana en í gær fjölgaði gosopunum úr fjórum í átta. Kristinn Magnússon ljósmyndari mbl.is var á svæðinu í gær, þriðjudag og myndaði svæðið frá fjölmörgum sjónarhornum eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.