mbl | sjónvarp

Gott að komast loksins á blað

ÍÞRÓTTIR  | 12. maí | 22:31 
„Tilfinningin er ógeðslega góð og ég er þvílíkt sáttur með þessi þrjú stig,“ sagði Adam Ægir Pálsson, leikmaður Keflavíkur, í samtali við mbl.is eftir 3:0-sigur liðsins gegn Leikni úr Reykjavík í Bestu deild karla í knattspyrnu á HS Orku-vellinum í Keflavík í kvöld.

„Tilfinningin er ógeðslega góð og ég er þvílíkt sáttur með þessi þrjú stig,“ sagði Adam Ægir Pálsson, leikmaður Keflavíkur, í samtali við mbl.is eftir 3:0-sigur liðsins gegn Leikni úr Reykjavík í Bestu deild karla í knattspyrnu á HS Orku-vellinum í Keflavík í kvöld.

Fyrsti sigur Keflvíkinga

„Við áttum þennan sigur skilinn og það var gott að komast loksins á blað eftir að hafa farið illa með gott færi á móti KA.

Við mætum KR næst í Frostaskjólinu og það verður mjög erfiður leikur,“ bætti Adam við í samtali við mbl.is.

Loading