mbl | sjónvarp

„Er endalaust að læra“

ÍÞRÓTTIR  | 15. nóvember | 23:01 
KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var tæpur fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík í Dominos-deildinni í körfuknattleik eftir að hafa misstigið sig illa í síðasta leik gegn Tindastóli. En viljinn til að taka þátt í leiknum var gríðarlegur og mætti hann nokkuð ferskur til leiks.

KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var tæpur fyrir leikinn í kvöld gegn Keflavík í Dominos-deildinni í körfuknattleik eftir að hafa misstigið sig illa í síðasta leik gegn Tindastóli.  En viljinn til að taka þátt í leiknum var gríðarlegur og mætti hann nokkuð ferskur til leiks. 

Brynjar 

Jón sagði skipt hafa sköpum hvernig liðið kom út í seinni hálfleik hafi þetta kvöldið eftir erfiðan fyrri hálfleik. 

Jón sagði sigurinn mikilvægan og sýna það að liðið hafi enn hungur í að vinna stóra leiki. Jón fór útaf með 5 villur í kvöld og hans fimmta villa þetta kvöldið var tæknivilla.

Jón sagði það hafa verið erfitt þegar það gerðist en eftir að sigurinn var í höfn þá var þetta ekkert mál. Jón sagði að þrátt fyrir mikla reynslu þá ætti hann það einnig eins og aðrir til að missa hausinn.  Jón sagði þetta bara vera lærdóm fyrir sig.

Loading