mbl | sjónvarp

Fúlir að tapa en erum að bæta okkur

ÍÞRÓTTIR  | 30. apríl | 23:01 
Jakob Sigurðarson bakvörður KR var þrátt fyrir fínan leik alls ekkert sáttur með að hafa tapað gegn Keflavík í kvöld í Dominosdeild karla í körfuknattleik.

Jakob Sigurðarson bakvörður KR var þrátt fyrir fínan leik alls ekkert sáttur með að hafa tapað gegn Keflavík í kvöld í Dominosdeild karla í körfuknattleik.

Deild­ar­meist­ar­ar í fyrsta sinn síðan 2008

 

KR spiluðu hreint út sagt fínan leik og sagði Jakob að þeim hafi liðið vel og verið með tök á leiknum. 

Jakob sagðist ekki endilega muna eftir neinum vendipunkt sem snéri leiknum þeim í óhag en sagði að þristur frá Deane Williams undir lok leiks hafi verið ákveðin neisti sem að kveikti í Keflvíkingum. 

Aðrir
Loading