mbl | sjónvarp

Vorum í sjokki í fyrri hálfleik

ÍÞRÓTTIR  | 30. apríl | 23:04 
Deane Williams framherji Keflvíkinga var að vonum glaður í kvöld þegar lið hans tryggði sér deildarmeistara titilinn í Dominosdeild karla í körfuknattleik með sigri gegn KR.

Deane Williams framherji Keflvíkinga var að vonum glaður í kvöld þegar lið hans tryggði sér deildarmeistara titilinn í Dominosdeild karla í körfuknattleik með sigri gegn KR.

Deild­ar­meist­ar­ar í fyrsta sinn síðan 2008

Deildarmeistartitill þýðir því heimavallarréttur í gegnum úrslitakeppnina og sagði Deane sem fór hægt af stað en endaði vel að það hafi vissulega verið planið, eða í það minnsta væri það góð saga.

Deane sagði KR hafa spilað fast og hitt vel framan af leik. Deane sagði lið sitt hafa farið yfir það  hversu mikil virði sigurinn væri fyrir liðið sem og stuðningsmenn sem létu vel í sér heyra þetta kvöldið.

Deane sagði að lið hans hafi átt erfitt með skyttur KR í þessum leik og fóru þá að þvinga þá í erfiðari skot og inn í teig, herbragð sem skilaði að ákveðnu leyti sigurinn. 

Loading