mbl | sjónvarp

Vantaði upp á samvinnu og liðsanda hjá okkur

ÍÞRÓTTIR  | 28. mars | 22:37 
Kristinn Pálsson leikmaður Grindvíkinga kallaði eftir því að liðið sem slíkt spilaði betur saman eftir að lið hans tapaði í kvöld gegn Keflavík í Subwaydeild karla.

Kristinn Pálsson leikmaður Grindvíkinga kallaði eftir því að liðið sem slíkt spilaði betur saman eftir að lið hans tapaði í kvöld gegn Keflavík í Subwaydeild karla.

Keflavík endurheimti þriðja sætið

Kristinn sagði Grindvíkinga vissulega með frábæran hóp en skorti uppá samheldni í spili liðsins.

Kristinn játti því að leikurinn sem slíkur hafi ekkert verið fallegur en að tapið megi alfarið kenna á skort um samvinnu liðsins. 

Kristinn sagði liðið vissulega hafa átt rispur en þurfi að binda betur saman þær fáu rispur ef þeir ætla sér eitthvað í úrslitakeppninni. 

Loading