mbl | sjónvarp

Annáll: Synjun forseta og VIP partí (1:3)

ÞÆTTIR  | 28. desember | 10:10 
Það var margt áhugaverðra frétta á árinu 2011. Í fyrsta skipti í lýðveldissögunni voru almennar kosningar dæmdar ógildar þegar Hæstiréttur ógildi stjórnlagaráðskosningarnar. Forsetinn neitaði enn á ný að skrifa undir Icesave og þjóðin felldi samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það fór að gjósa í Grímsvötnum og allt varð vitlaust vegna VIP partís sem halda átti á Grensásvegi svo fátt eitt sé nefnt. Næstu þrjá daga mun MBL Sjónvarp fara yfir markverðustu og skemmtilegustu fréttir ársins 2011 í skemmtilegum annál.
Aðrir
Loading