mbl | sjónvarp

Mjólk sem rennur aldrei út

FÓLKIÐ  | 6. desember | 20:30 
Þær Magnea Arnardóttir og Aðalheiður Atladóttir eru stuðningskonur við brjóstagjöf og veita persónulega ráðgjöf og stuðning á jafningjagrundvelli. Brjóstagöfin gekk ekki sem skyldi í fyrstu hjá Aðalheiði og hvatti það hana og aðrar áhugasamar mæður í sömu stöðu til að stofna þennan stuðningshóp.

Þær Magnea Arnardóttir og Aðalheiður Atladóttir eru stuðningskonur við brjóstagjöf og veita persónulega ráðgjöf og stuðning á jafningjagrundvelli. Stuðningskonur koma saman einu sinni í viku til að ræða brjóstagjöf og þess á milli skiptast þær á ráðum á Facebook-síðu hópsins. Brjóstagöfin gekk ekki sem skyldi í fyrstu hjá Aðalheiði og hvatti það hana og nokkrar aðrar áhugasamar mæður í sömu stöðu til að stofna þennan stuðningshóp.

Þættirnir Börn á mbl.is

Þættir

Mjólk sem rennur aldrei út
6. desember 2012
Böðum börnin í málinu
29. nóvember 2012
Rökrétt að fæða heima
23. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
16. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
15. nóvember 2012
Fóturinn af fyrir neðan hné
8. nóvember 2012
Að eiga systkini með fötlun
25. október 2012
Afþreying fyrir ungbörn
11. október 2012
Loading