mbl | sjónvarp

Börn: Burt með lúsina

FÓLKIÐ  | 15. nóvember | 22:26 
Þórdís Björg Kristjánsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, segir helsta hlutverk skólahjúkrunarfræðinga vera að sinna börnum sem þurfa aðstoð vegna verkja, meiðsla og veikinda á skólatíma en einnig sé það að sinna fræðslu.

Þórdís Björg Kristjánsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, segir helsta hlutverk skólahjúkrunarfræðinga vera að sinna börnum sem þurfa aðstoð vegna verkja, meiðsla og veikinda á skólatíma en einnig sé það að sinna fræðslu. Þó að það sé ekki í verkahring skólahjúkrunarfræðinga að veita meðferð þegar upp kemur lús eða njálgur veitir Þórdís Björg foreldrum hér nokkur góð ráð.

Fleiri þættir á mbl.is um börn

Þættir

Mjólk sem rennur aldrei út
6. desember 2012
Böðum börnin í málinu
29. nóvember 2012
Rökrétt að fæða heima
23. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
16. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
15. nóvember 2012
Fóturinn af fyrir neðan hné
8. nóvember 2012
Að eiga systkini með fötlun
25. október 2012
Afþreying fyrir ungbörn
11. október 2012
Loading