mbl | sjónvarp

Ljótt fótbrot og mikil dramatík (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 3. nóvember | 19:29 
Evert­on og Totten­ham skiptu með sér stig­un­um er þau mætt­ust í furðuleg­um fót­bolta­leik á Good­i­son Park í Li­verpool í loka­leik 11. um­ferðar ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta í dag. Loka­töl­ur urðu 1:1.

Evert­on og Totten­ham skiptu með sér stig­un­um er þau mætt­ust í furðuleg­um fót­bolta­leik á Good­i­son Park í Li­verpool í loka­leik 11. um­ferðar ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta í dag. Loka­töl­ur urðu 1:1.

https://www.mbl.is/sport/enski/2019/11/03/gylfi_og_felagar_jofnudu_eftir_skelfilegt_atvik/

Leik­ur­inn sjálf­ur féll því miður í skugg­ann á afar ljótu fót­broti portú­galska miðju­manns­ins André Gomes skömmu fyr­ir leiks­lok, en hann verður vænt­an­lega lengi frá eft­ir að Son Heung-min braut á hon­um og fékk rautt spjald fyr­ir vikið. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en hann var í beinni útsendingu á Símanum sport. 

Loading