mbl | sjónvarp

Arsenal hefndi ófaranna á Anfield (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 15:24 
Liverpool fær Arsenal í heimsókn í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta annað kvöld. Unnu þau bæði heimaleikinn sinn er þau mættust á síðustu leiktíð.

Liverpool fær Arsenal í heimsókn í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta annað kvöld. Unnu þau bæði heimaleikinn sinn er þau mættust á síðustu leiktíð. 

Liverpool vann sannfærandi 3:1-heimasigur þar sem David Luiz átti í miklum erfiðleikum í vörn Arsenal. Arsenal svaraði hins vegar með 2:1-sigri á Emirates-vellinum undir lok síðustu leiktíðar, en það kom ekki að sök fyrir Liverpool sem varð meistari. 

Svipmyndir úr leikjunum tveimur má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Loading