mbl | sjónvarp

Mörkin: Gylfi og félagar sundurspilaðir

ÍÞRÓTTIR  | 25. október | 16:54 
Southampton varð fyrsta liðið til þess að leggja Everton að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðin mættust á St. Mary's í Southampton í dag.

Southampton varð fyrsta liðið til þess að leggja Everton að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðin mættust á St. Mary's í Southampton í dag.

Það voru þeir James Ward-Prowse og Che Adams sem skoruðu mörk Southampton í fyrri hálfleik.

Í seinni hálfleik fékk Lucas Digne svo að líta beint rautt spjald í liði Everton.

Leikur Southampton og Everton var sýndur beint á Síminn Sport.

Loading