mbl | sjónvarp

Mörkin: Fyrsti sigur Allardyce kom í grannaslag

ÍÞRÓTTIR  | 16. janúar | 15:09 
Fimm mörkuð voru skoruð í fjörugum leik á Molineux-vellinum í dag er West Brom vann mikilvægan sigur, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gegn nágrönnum sínum í Wolves. Gestirnir fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og nældu í aðeins sinn annan sigur á tímabilinu.

Fimm mörkuð voru skoruð í fjörugum leik á Molineux-vellinum í dag er West Brom vann mikilvægan sigur, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gegn nágrönnum sínum í Wolves. Gestirnir fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og nældu í aðeins sinn annan sigur á tímabilinu.

Mörkin og öll helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan en Callum Robinson fiskaði tvær vítaspyrnur fyrir West Brom og Mattheus Peireira skoraði úr þeim báðum. Þar á milli stangaði Semi Ajayi boltann í netið en fyrir heimamenn skoruðu þeir Willy Boly og Fabio Silva. Þetta var fyrsti sigur West Brom undir stjórn Sam Allardyce sem varð knattspyrnustjóri liðsins fyrir jól.

Loading