mbl | sjónvarp

Mörkin og rauða spjaldið: Fjörið var á lokakaflanum

ÍÞRÓTTIR  | 20. janúar | 20:09 
Tvö mörk og eitt rautt spjald litu dagsins ljós á lokakaflanum í leik Manchester City og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Tvö mörk og eitt rautt spjald litu dagsins ljós á lokakaflanum í leik Manchester City og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Bernardo Silva kom Manchester City yfir en í kjölfar marksins var Dean Smith knattspyrnustjóri Villa rekinn upp í stúku. Ilkay Gündogan innsiglaði sigurinn úr vítaspyrnu og City er því efst í deildinni, allavega þar til síðar í kvöld.

Myndskeiðið má sjá hér fyrir ofan en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

Loading