mbl | sjónvarp

Mörkin: Tékkinn réttur maður á réttum stað

ÍÞRÓTTIR  | 26. janúar | 21:08 
Tomás Sucek var svo sannarlega réttur maður á réttum stað þegar West Ham vann 3:2-sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knatspyrnu í kvöld.

Tomás Soucek var svo sannarlega réttur maður á réttum stað þegar West Ham vann 3:2-sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knatspyrnu í kvöld.

Tékkinn skoraði tvívegis fyrir West Ham af stuttu færi úr teignum eftir að Wilfried Zaha hafði komið Crystal Palace yfir snemma leiks.

Craig Dawson bæti við þriðja marki West Ham á 65. mínútu áður en Michy Batshuayi klóraði í bakkann fyrir Crystal Palace í uppbótartíma.

Leikur Crystal Palace og West Ham var sýndur beint á Síminn Sport.

Loading