mbl | sjónvarp

Tilþrifin: Varnarmennirnir sáu um mörkin

ÍÞRÓTTIR  | 27. febrúar | 14:57 
Sigurganga Manchester City virðist engan enda ætla að taka eftir að liðið vann sinn tuttugasta leik í röð í öllum keppnum í dag. City vann 2:1-heimasigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Sigurganga Manchester City virðist engan enda ætla að taka eftir að liðið vann sinn tuttugasta leik í röð í öllum keppnum í dag. City vann 2:1-heimasigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Miðverðirnir John Stones og Rúben Diaz sáu um að skora mörkin fyrir toppliðið en þar á milli hafði Michail Antonio jafnað metin fyrir spútniklið West Ham. Öll helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Loading