mbl | sjónvarp

Annað mark Gylfa gegn Tottenham (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 16. apríl | 20:29 
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar hann kom Everton 2:1 yfir gegn Tottenham.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar hann kom Everton 2:1 yfir gegn Tottenham. 

Markið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði en leikurinn er í beinni útsendingu hjá Símanum Sport. 

Gylfi keyrði inn í teiginn og mætti fyr­ir­gjöf frá Seam­us Co­lem­an frá hægri og stýrði boltanum í netið með vinstri fæti á 62. mín­útu. 

Mark

Loading