mbl | sjónvarp

Mörkin: Tottenham gleðispillir í Newcastle

ÍÞRÓTTIR  | 17. október | 19:40 
Tottenham vann 3:1-sigur á Newcastle á St. James Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skemmdi þar með aðeins fyrir veisluhöldum heimamanna.

Tottenham vann 3:1-sigur á Newcastle á St. James Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skemmdi þar með aðeins fyrir veisluhöldum heimamanna.

Newcastle var að spila sinn fyrsta leik eft­ir að fé­lagið var það rík­asta í heimi í kjöl­far þess að sádi­ar­ab­íski krón­prins­inn Mohammed bin Salm­an keypti það á dög­un­um. Stemn­ing­in var af þeim sök­um mik­il á áhorf­endapöll­un­um og ekki versnaði staðan þegar Call­um Wil­son kom heima­mönn­um í for­ystu með skalla­marki strax á ann­arri mín­útu.

Þeir Tanguy Ndombéle, Harry Kane og Son Heung-Min reyndust hins vegar vera gleðispillar er mörk þeirra sneru taflinu við fyrir Tottenham. Allt það helsta má sjá í spilaranum hér að ofan. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Loading