mbl | sjónvarp

Hrafnaþing — Þriðji þáttur

INNLENT  | 19. janúar | 11:22 
Þriðji þáttur Hrafnaþings er nú aðgengilegur í Sjónvarpi mbl.is. Smávægilegir tæknilegir örðugleikar urðu til þess að þátturinn fór ekki loftið á tilskildum tíma, það er klukkan 20.

Þriðji þáttur Hrafnaþings er nú aðgengilegur í Sjónvarpi mbl.is. Smávægilegir tæknilegir örðugleikar urðu til þess að þátturinn fór ekki loftið á tilskyldum tíma, það er klukkan 20. 

Hægt er að nálgast þáttinn í spilararnum hér að ofan og í Sjónvarpi mbl.is

Upp­tök­ur þátt­ar­ins fara fram í mynd­veri Morg­un­blaðsins í Há­deg­is­mó­um, en þeir Ingvi Hrafn Jóns­son og Jón Krist­inn Snæhólm bera áfram alla ábyrgð á rit­stjórn og fram­leiðslu þátt­ar­ins. Í þættinum í kvöld hitar Ingvi Hrafn upp fyrir þorrann sem hefst eftir viku og ræðir hann einnig um slag sinn við Bílastæðasjóð svo fátt eitt sé nefnt.  

 

Þættir

Hrafnaþing
11. janúar 2019
Hrafnaþing
4. janúar 2019
Hrafnaþing: Fleiri þættir
Loading