mbl | sjónvarp

Auto-Tune hafnar Loga Geirs

ÞÆTTIR  | 4. nóvember | 9:48 
Logi Geirs freistar þess að fá strákana í StopWaitGo til að lappa upp á söngröddina með tölvuforritinu Auto-Tune en Logi syngur lag þeirra strákanna í nýjum þætti af Karlaklefanum hér á MBL Sjónvarpi. Logi gengur meira að segja svo langt að hann lofar strákunum utanlandsferð vinni hann til verðlauna á Hlustendaverðlaunum FM-957.
Karlaklefinn
Logi Geirsson hefur lengi alið með sér draum um að verða tónlistarmaður og fær Einar Bárðarson til að aðstoða sig. Tekst umboðsmanni Íslands að töfra fram réttu formúluna til að gera Loga að stórstjörnu?

Mest skoðað

Loading