mbl | sjónvarp

„Lofa að lagið fari á toppinn“

ÞÆTTIR  | 18. nóvember | 12:46 
Logi, Einar og félagarnir í StopWaitGo eru mættir í Stúdíó Sýrland til að taka upp lagið góða. En það reynist erfiðara en þeir héldu að fá Loga til að halda lagi. Snilldar þáttur hér á ferðinni.
Karlaklefinn
Logi Geirsson hefur lengi alið með sér draum um að verða tónlistarmaður og fær Einar Bárðarson til að aðstoða sig. Tekst umboðsmanni Íslands að töfra fram réttu formúluna til að gera Loga að stórstjörnu?
Loading