mbl | sjónvarp

Gamalt og gott: Hrein og klár aftaka

ÞÆTTIR  | 12. janúar | 12:53 
Það var hræðileg sjón sem blasti við lögreglunni þegar hún var kölluð að íbúð við Hringbraut í Reykjavík í október árið 2007. Maður lá alblóðugur í rúmi sínu en honum virtist hafa verið ráðinn bani. Í þessum þætti af Löggum verður fjallað um rannsókn málsins og hvernig blóðferlagreining lögreglunnar leiddi til sakfellingar.
112
Æsispennandi þættir um störf fólksins sem leggur sig í hættu við að bjarga öðrum úr háska. Eftirfarir, björgunarafrek, sakamál og margt fleira.
Loading