mbl | sjónvarp

Google Maps hafði ekki við góðærinu

INNLENT  | 18. mars | 9:50 
„Góðærið gerðist svo hratt að heilu hverfin risu upp og Google Maps hafði bara ekki við“, sagði Ari Eldjárn á uppistandskvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum sem Mbl Sjónvarp sýnir nú frá.

„Góðærið gerðist svo hratt að heilu hverfin risu upp og Google Maps hafði bara ekki við“, sagði Ari Eldjárn á uppistandskvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum sem Mbl Sjónvarp sýnir nú frá.

Meðal annarra uppistandara sem troða upp í þætti dagsins er eftirherman Sólmundur Hólm sem bregður sér í gervi Bjarna Fel á óborgalegan hátt og þeir Mið-Íslands bræður Halldór Halldórsson, sem fjallar um föðurhlutverkið, og Jóhann Alfreð sem gerir kynþokka Helga Björns að umtalsefni.

Þáttinn má sjá hér

Mið Ísland
Bestu uppistandarar landsins reita af sér brandaranna í nokkrum þáttum sem teknir voru upp í Þjóðleikhúskjallaranum.
Loading