mbl | sjónvarp

Mið-Ísland: Pönkafar með gaddabelti

ÞÆTTIR  | 1. apríl | 15:35 
,,Nú eru gömlu pönkararnir orðnir afar”, segir Jóhann Alfreð uppistandari í glænýjum þætti af uppistandi með Mið-Íslandi sem Mbl Sjónvarp sýnir. Þar fara þeir félagarnir á kostum en auk Jóhanns Alfreðs sjá þeir Bergur Ebbi og Sólmundur Hólm um að kítla hláturtaugar landsmanna.
Mið Ísland
Bestu uppistandarar landsins reita af sér brandaranna í nokkrum þáttum sem teknir voru upp í Þjóðleikhúskjallaranum.
Loading