mbl | sjónvarp

Þriðjudagsgrænmetissúpa

INNLENT  | 21. febrúar | 21:49 
„Þar sem enn er hægt að kaupa íslenskar gulrætur er um að gera að prófa þessa einföldu og góðu gulrótarsúpu,“ segir Ebba Guðný í nýjum þætti af Pure Ebba hér á MBL Sjónvarpi. „Gulrótarsúpa er tilvalinn léttur kvöldmatur þar sem hún er létt í maga, auðmeltanleg og hjálpar til við að losa bjúg,“ segir Ebba.

„Þar sem enn er hægt að kaupa íslenskar gulrætur er um að gera að prófa þessa einföldu og góðu gulrótarsúpu,“ segir Ebba Guðný í nýjum þætti af Pure Ebba hér á MBL Sjónvarpi. „Gulrótarsúpa er tilvalinn léttur kvöldmatur þar sem hún er létt í maga, auðmeltanleg og hjálpar til við að losa bjúg,“ segir Ebba. „Svo er náttúrlega nauðsynlegt að hafa speltbrauð með.“

Pure Ebba
Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. Ebba heldur úti vefnum pureebba.com
Loading