mbl | sjónvarp

Allir elska þetta pestó

INNLENT  | 13. mars | 21:45 
Grænt pestó er dásamlegt ofan á glútenlaust hrökkkex eða brauð, með kjúklingasalati, grænmetislasagna eða því sem hugurinn girnist. Ebba Guðný sýnir fram á hve fljótlegt og einfalt það er að útbúa grænt pestó frá grunni í nýjum þætti af Pure Ebba hér á MBL Sjónvarpi.

Grænt pestó er dásamlegt ofan á glútenlaust hrökkkex eða brauð, með kjúklingasalati, grænmetislasagna eða því sem hugurinn girnist. Ebba Guðný sýnir fram á hve fljótlegt og einfalt það er að útbúa grænt pestó frá grunni í nýjum þætti af Pure Ebba hér á MBL Sjónvarpi. 

Pure Ebba
Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. Ebba heldur úti vefnum pureebba.com
Loading