mbl | sjónvarp

Surfar á alíslenskum brettum.

ÞÆTTIR  | 20. júlí | 10:43 
Algjör sprenging hefur orðið í brimbrettamenningu á Íslandi og er góð ástæða fyrir því. Aðstæður eru góðar út um allt land. Tveir Hvergerðingar smíða nú brimbretti og eru þeir, svo vitað sé, þeir einu sem það gera hér á landi. Andri fékk að prófa og kannaði hvort það væri einhver möguleiki að ná standa á öldu í fyrsta tíma.
Spenna
Jaðarsport nýtur það mikilla vinsælda hér á landi að það jaðrar við rangnefni. Andri Ómarsson kynnir sér margvíslegar íþróttagreinar sem falla undir þennan flokk íþrótta.
Loading