mbl | sjónvarp

Æsispennandi lokaþáttur

ÞÆTTIR  | 25. ágúst | 10:21 
Einvígi þeirra Ragnheiðar Ragnarsdóttur og Jóns Jónssonar hefur verið æsispennandi í allt sumar. Ragga tók forystuna snemma en Jón saxaði jafnt og þétt á forskotið þannig að leikar stóðu jafnir fyrir lokaþáttinn. Til að aðstoðar voru fengin þau Andri Þór Björnsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Ekki missa af dramatískum lokaþætti!
Stjörnugolf
Jón Jónsson tónlistarmaður og Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona eru óreyndir kylfingar. Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson kenna þeim og áhorfendum undirstöðuatriðin í golfi.

Þættir

Stjörnugolf: Fleiri þættir
Loading