mbl | sjónvarp

Skemmtilegt Stjörnugolf

ÞÆTTIR  | 26. maí | 10:59 
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir eiga það sameiginlegt að vera sérfræðingar hvort á sínu sviði. Það svið nær þó ekki til golfiðkunar því hvorugt þeirra hefur stundað þá íþrótt af kappi. Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson ætla þó að bæta úr því í sumar með markvissri kennslu og keppni þeirra á milli. Lærðu golf með þessum snillingum í sumar.
Stjörnugolf
Jón Jónsson tónlistarmaður og Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona eru óreyndir kylfingar. Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson kenna þeim og áhorfendum undirstöðuatriðin í golfi.

Þættir

Stjörnugolf: Fleiri þættir
Loading