mbl | sjónvarp

Fjandans 70 metra höggin

ÞÆTTIR  | 23. júní | 10:49 
Eitt af erfiðustu höggunum í golfinu eru 40-90 metra höggin. Hvaða kylfu á að nota, hversu fast á að hitta boltann er meðal spurninga sem flestir kylfingar hafa glimt við. Í þættinum í dag gefur Brynjar þeim Ragnheiði Ragnars og Jóni Jónssyni einfaldar og handhægar leiðbeiningar sem gera þessi högg viðráðanlegri.
Stjörnugolf
Jón Jónsson tónlistarmaður og Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona eru óreyndir kylfingar. Brynjar Geirsson og Ólafur Már Sigurðsson kenna þeim og áhorfendum undirstöðuatriðin í golfi.

Þættir

Stjörnugolf: Fleiri þættir
Loading