mbl | sjónvarp

Svona líta þær út eftir 12 vikna Stjörnuþjálfun

ÞÆTTIR  | 14. desember | 10:52 
Skvísurnar í Stjörnuþjálfun mættu í baðfatamyndatöku þegar átakinu lauk formlega. Árangurinn lét ekki á sér standa.
Stjörnuþjálfun
Skvísurnar í Stjörnuþjálfun hafa náð einstökum árangri undir handleiðslu Önnu Eiríks og Ágústu Johnson. Fylgist með þeim á Smartlandi Mörtu Maríu.
Loading